Magdalena Sigurðardóttir

Friðrik Tryggvason

Magdalena Sigurðardóttir

Kaupa Í körfu

Síðastliðin fimm ár hefur Magdalena Sigurðardóttir tekið strætó mikið. Hún er mjög hlynnt því að strætisvagnasamgöngur verði ókeypis. „Sérstaklega fyrir skólafólk, öryrkja og aldraða.“ Henni þykir bílstjórar gjarna þurrir á manninn og kallar eftir meiri sveigjanleika í samskiptum. MYNDATEXTI Ókeypis Magdalenu þykir rétt að gjaldfrjálst sé í strætisvagna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar