Strætó

Friðrik Tryggvason

Strætó

Kaupa Í körfu

MÁLEFNI Strætós bs. hafa verið í fréttum að undanförnu en fyrirtækið á nú í nokkrum rekstrarörðugleikum. Koma þeir til af háu olíuverði, veikri krónu og hækkun launa. Þá sjást vagnar oft fámennir eða jafnvel tómir á götum bæjarins. Um þessar mundir er í athugun hjá byggðasamlagi sveitarfélaganna sem eiga Strætó hvað skuli til bragðs taka. Þar á bæ telja menn að þjónustan þurfi að vera hnitmiðaðri og segir Ármann Kr. Ólafsson stjórnarformaður að sveitarfélögin verði að koma til móts við aukinn kostnað við reksturinn MYNDATEXTI Þungbúið á Hlemmi Blikur eru á lofti í rekstri Strætós bs. og unnið er að umbótum hjá stjórn fyrirtækisins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar