Barnahestasýning í Andvara
Kaupa Í körfu
ÞAU voru ansi stolt af eigin færni, krakkarnir á reiðnámskeiði Andvara í Garðabæ sem sýndu foreldrum sínum í gær hvað þau höfðu lært í umgengni við hesta. Þessir ungu knapar hafa líka brennandi áhuga á hestamennsku enda hafa þau setið námskeiðið, hjá hjónunum Jónínu Björnsdóttur og Þórði Guðjónssyni, alla vikuna frá klukkan níu á morgnana til fjögur á daginn og því kominn tími til að sýna afraksturinn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir