Barnahestasýning í Andvara

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Barnahestasýning í Andvara

Kaupa Í körfu

ÞAU voru ansi stolt af eigin færni, krakkarnir á reiðnámskeiði Andvara í Garðabæ sem sýndu foreldrum sínum í gær hvað þau höfðu lært í umgengni við hesta. Þessir ungu knapar hafa líka brennandi áhuga á hestamennsku enda hafa þau setið námskeiðið, hjá hjónunum Jónínu Björnsdóttur og Þórði Guðjónssyni, alla vikuna frá klukkan níu á morgnana til fjögur á daginn og því kominn tími til að sýna afraksturinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar