Eldur í Nauthólsvík

Friðrik Tryggvason

Eldur í Nauthólsvík

Kaupa Í körfu

ELDUR kom upp í tveimur bröggum í Nauthólsvík um þrjúleytið í gær og var slökkviliðið í Skógarhlíð og af flugvellinum kallað á staðinn. Braggarnir eru í eigu siglingaklúbbsins Brokeyjar og Svifflugfélags Íslands og eru báðir nýttir sem geymsluhúsnæði. Þeir voru mannlausir þegar slökkviliðið kom á staðinn en að venju voru þó sendir inn reykkafarar til að ganga úr skugga um að enginn væri innanhúss.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar