Kaupþing uppgjör

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Kaupþing uppgjör

Kaupa Í körfu

HAGNAÐUR Kaupþings banka á fyrri helmingi ársins nam 34,1 milljarði króna, samanborið við 45,8 milljarða króna hagnað á sama tímabili í fyrra, sem er samdráttur upp á 25,5%. Arðsemi eigin fjár á tímabilinu var 19,8% á ársgrundvelli, samanborið við 32% í fyrra MYNDATEXTI Varnir Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings, segir að tekist hafi að verja eigin- og lausafjárstöðu bankans fyrir óróa í íslensku hagkerfi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar