Sigurlaugur Elíasson

Einar Falur Ingólfsson

Sigurlaugur Elíasson

Kaupa Í körfu

Kiljuútgáfan er lífleg þessi misserin. Ekki eru bara spennusögur kynntar sem sumarlesning, sem fólk kaupir fyrir sig, heldur eru ýmsar gæðabækur að eignast annað líf í mjúkum spjöldum. Það er ekki lengra síðan en í fyrra að sumar komu fyrst út en aðrar hafa ekki verið fáanlegar árum saman. MYNDATEXTI Sigurlaugur Myndskáld. Þetta ár var „... grárri yfirbreiðslunni / lyft af sviðsmyndinni / stingsöguð skörð í fjöll...“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar