Lopi
Kaupa Í körfu
Einu sinni var bara til íslensk ull í sauðalitunum. Lopapeysan íslenska, og það þarf ekkert að blessa minningu hennar, því hún lifir enn góðu lífi, var lengi vel eins og íslenska sjónvarpið í árdaga sína. Litirnir svart/hvítir og runnu saman í mismunandi gráa tóna á skjánum. Hin hefðbundna lopapeysa á það líka sameiginlegt sjónvarpinu að hafa komið fram á svipuðum tímabili tuttugustu aldarinnar, þeim sjötta og sjöunda. Á áttunda áratugnum urðu litirnir allsráðandi á skjánum hér á landi en ullin hélt sínum lit þótt sjónvarpið breytti sínum. MYNDATEXTI Færeysk Þetta hvíta ullarvesti er eftir færeyska hönnuðinn Sirri og fæst í Islandiu í Kringlunni. Kostar 14.500 kr.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir