Höskuldur Björnsson
Kaupa Í körfu
HRAFNHILDUR Schram er sýningarstjóri sýningarinnar Á ferð með fuglum – Höskuldur Björnsson, sem nú stendur yfir í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Á frídag verslunarmanna, mánudaginn 4. ágúst, verður Hrafnhildur með leiðsögn um sýninguna og spjallar við gesti um Höskuld og verkin hans. Höskuldur skipar sérstakan sess í íslenskri listasögu sem helsti fuglamálari Íslands. Þessi sérstaða hans hélst fram á sjöunda áratuginn og í hugum margra landsmanna lifir hann enn sem slíkur MYNDATEXTI Úr fuglamynd eftir Höskuld Björnsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir