Höskuldur Björnsson

Friðrik Tryggvason

Höskuldur Björnsson

Kaupa Í körfu

HRAFNHILDUR Schram er sýningarstjóri sýningarinnar Á ferð með fuglum – Höskuldur Björnsson, sem nú stendur yfir í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Á frídag verslunarmanna, mánudaginn 4. ágúst, verður Hrafnhildur með leiðsögn um sýninguna og spjallar við gesti um Höskuld og verkin hans. Höskuldur skipar sérstakan sess í íslenskri listasögu sem helsti fuglamálari Íslands. Þessi sérstaða hans hélst fram á sjöunda áratuginn og í hugum margra landsmanna lifir hann enn sem slíkur MYNDATEXTI Úr fuglamynd eftir Höskuld Björnsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar