Makríll Fylgifiskar

Friðrik Tryggvason

Makríll Fylgifiskar

Kaupa Í körfu

Makríll er bragðlaukum flestra Íslendinga ekki mjög kunnugur, þá í mesta lagi niðursoðinn og reyktur. Íslendingar sem hafa búið erlendis, t.d. á Norðurlöndunum, eru vanari makrílnum. Sveinn Kjartansson, matreiðslumaður og eigandi Fylgifiska, tók sig til og útbjó fjórar útfærslur á makrílnum til að deila með lesendum MYNDATEXTI Austurlenskt Engifer, hoisin-sósa og cashew-hnetur eru meðal þess sem notað er í bland við makrílinn í girnilegum Wok-rétti Sveins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar