Kárahnjúkar

Helgi Bjarnason

Kárahnjúkar

Kaupa Í körfu

Þótt Kárahnjúkavirkjun sé komin í gang eru enn nokkuð hundruð manns við vinnu á virkjanasvæðinu. Aðalframkvæmdin í sumar er við Hraunaveitur og við Kárahnjúkastíflu er unnið að frágangi og smærri verkum. Þá er mikill atgangur í starfsmönnum Impregilo sem eru að fjarlægja allt sitt hafturtask og skila svæðinu af sér. Þetta er gífurleg vinna sem á að ljúka fyrir veturinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar