Kristján Möller samgöngumálaráðherra í berjamó

Kristján Möller samgöngumálaráðherra í berjamó

Kaupa Í körfu

Ríkisstjórnin er gagnrýnd fyrir að bregðast seint við vandanum í efnahagsmálum. Forsetisráðherra er ósammála þessu og hvetur fólk til þess að spara. Kristján Möller samgöngumálaráðherra fer eftir þessum ráðum og brá sér í berjamó efst í Norðurárdal í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar