Árni Rúnar Hlöðversson

Brynjar Gauti

Árni Rúnar Hlöðversson

Kaupa Í körfu

BLAÐAMAÐUR man fyrst eftir Árna er hann rak skemmtilega fata- og skóbúð í hinu gamla og goðsagnakennda Grammi, sem lúrði glæst í porti á bakvið Laugaveginn (þessum menningarsögulega hjalli hefur nú verið rutt í burtu fyrir fullt og allt og eftir stendur útsýni niður á Hverfisgötu. Jibbí!). MYNDATEXTI Takkaóður Árni Rúnar Hlöðversson er margra manna maki þegar kemur að tónlistarsköpun og á því sviði hefur hann getið sér gott orð á tiltölulega stuttum tíma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar