UMFI

Ragnar Axelsson

UMFI

Kaupa Í körfu

UNDIRBÚNINGUR fyrir unglingalandsmót UMFÍ í Þorlákshöfn stóð sem hæst í gær. M.a. var verið að leggja lokahönd á nýja sundlaug en starfsmenn voru að mála og dytta að ýmsu smálegu svo allt yrði tilbúið fyrir vígsluna. Á nýjum frjálsíþróttavelli, sem staðsettur er við hlið sundlaugarinnar, var verið að gera kúluvarpsvöllinn tilbúinn. Þá höfðu öflugir vatnsúðarar verið látnir ganga til að hressa MYNDATEXTI Iðinn Hrafnkell Bjarkason fylgdist með undirbúningi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar