ÍA - Honka

Brynjar Gauti

ÍA - Honka

Kaupa Í körfu

ÞAÐ bjuggust sjálfsagt fáir við því að Skagamönnum tækist að vinna upp þriggja marka forskot Honka frá Finnlandi þegar liðin mættust öðru sinni í 1. umferð UEFA-bikarsins á Akranesvelli í gær. ÍA komst hins vegar í 2:0 og var aðeins hársbreidd frá því að bæta við þriðja markinu áður en Finnarnir gerðu út um leikinn með marki tæpum 20 mínútum fyrir leikslok. MYNDATEXTI Ekkert gefið eftir Guðmundur Böðvar Guðjónsson berst hér um boltann við leikmann Honka í leik liðanna á Akranesi í gær

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar