ÍA - Honka
Kaupa Í körfu
ÞAÐ bjuggust sjálfsagt fáir við því að Skagamönnum tækist að vinna upp þriggja marka forskot Honka frá Finnlandi þegar liðin mættust öðru sinni í 1. umferð UEFA-bikarsins á Akranesvelli í gær. ÍA komst hins vegar í 2:0 og var aðeins hársbreidd frá því að bæta við þriðja markinu áður en Finnarnir gerðu út um leikinn með marki tæpum 20 mínútum fyrir leikslok. MYNDATEXTI Ekkert gefið eftir Guðmundur Böðvar Guðjónsson berst hér um boltann við leikmann Honka í leik liðanna á Akranesi í gær
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir