FH - Fylkir

Haraldur Guðjónsson

FH - Fylkir

Kaupa Í körfu

FH varð í gær fyrsta íslenska félagsliðið í knattspyrnu karla til að komast í gegnum 1. umferð í Evrópukeppni þetta árið þegar liðið lagði Grevenmacher að velli í Lúxemborg, 5:1. FH hafði unnið fyrri leikinn, 3:2 og komst liðið því örugglega áfram með samanlagðri markatölu, 8:3. MYNDATEXTI Í hörkuformi Tryggvi Guðmundsson skoraði 2 mörk þegar FH lagði Grevenmacher í Lúxemborg, 5:1, í UEFA-bikarnum í gærkvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar