Ólafur Pétursson

Valdís Þórðardóttir

Ólafur Pétursson

Kaupa Í körfu

Húsbílum á vegum landsins hefur fjölgað síðustu ár og til að mynda eru virkir húsbílaklúbbar starfandi með tugum meðlima sem ferðast í bílalestum. En nú þegar kreppir að kjósa sífellt fleiri þann kost að leigja sér slíka bíla fremur en að kaupa. MYNDATEXTI Heimili á hjólum Það fer vel um mann í húsbílnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar