Ásta Sigurðardóttir

Ásta Sigurðardóttir

Kaupa Í körfu

Ásta Sigurðardóttir er ein af fáum stelpum sem eru á kafi í rallíþróttinni hér á landi. Hún hefur verið aðstoðaökumaður hjá bróður sínum, Daníel Sigurðarsyni, og saman hafa þau keppt á erlendri grundu í sumar. MYNDATEXTI Ásta Fékk loks að sprauta bílinn bleikan

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar