Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussiaeff

Friðrik Tryggvason

Ólafur Ragnar Grímsson og Dorrit Moussiaeff

Kaupa Í körfu

FJÖLÞÆTT menntun, gróskurík menning, fiskistofnar, búskapur í eigin landi, orkulindir, forðabúr neysluvatns og sköpunarverk náttúrunnar eru verðmæti sem aðrir myndu fagna að eiga í sínum ranni, auðlindir og eiginleikar sem geta gert okkur alla vegi færa,“ sagði Ólafur Ragnar Grímsson m.a. þegar hann var settur inn í embætti forseta Íslands við hátíðlega athöfn í gær. MYNDATEXTI Skrifað undir Dorrit Moussiaeff og Þorsteinn A. Jónsson stóðu hjá forsetanum er hann undirritaði eiðstafinn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar