Þýskir hjólreiðamenn í Reykholtsdal
Kaupa Í körfu
Hjónin og kennararnir Walter og Gabi Kammerer frá Odenwald í Þýskalandi hófu á þriðjudag sjöttu hjólaferð sína um Ísland. Í þetta sinn dvelja þau í þrjár og hálfa viku og var ferð þeirra heitið til Ísafjarðar þegar þau urðu á vegi ljósmyndara í Borgarfirði. Þau kunna vel við sig hérlendis, en erfiðast telja þau að hjóla í sterkum vindi, en hjól þeirra vega hátt í 50 kg
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir