Flatey - sumar og sól

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Flatey - sumar og sól

Kaupa Í körfu

JÚLÍ var einstaklega hlýr mánuður í ár. Síðustu 10 dagarnir voru þó sérstaklega hlýir og margvísleg hitamet voru slegin. Meðalhitinn í höfuðborginni var 12,5 stig, sem er 1,9 stigum fyrir ofan meðaltal. MYNDATEXTI Met Á Þingvöllum mældist 29,7 stiga hiti 30. júlí.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar