Bakki við Húsavík

Hafþór Hreiðarsson

Bakki við Húsavík

Kaupa Í körfu

ÚRSKURÐUR Þórunnar Sveinbjarnardóttur umhverfisráðherra þess efnis að fara skuli fram sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum álvers á Bakka við Húsavík og tengdum framkvæmdum hefur vakið misjöfn viðbrögð. Ekki er að undra, þar sem þetta er í fyrsta skipti sem ákvæði um sameiginlegt mat á umhverfisáhrifum er beitt. MYNDATEXTI Staðsetningin Fyrirhugað er að álver Aloca Fjarðaáls muni rísa á Bakka við Húsavík

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar