Kárahnjúkar

Helgi Bjarnason

Kárahnjúkar

Kaupa Í körfu

MARGT fólk hefur lagt leið sína að Kárahnjúkum í sumar. Það lítur út fyrir að margir þeirra ferðamanna sem litið hafa þar við á meðan á framkvæmdunum stóð hafi verið að skoða virkjunina fullgerða, taka út mannvirkið. Kárahnjúkavirkjun virðist vera orðin segull fyrir ferðafólk og þar með einn af mikilvægari ferðamannastöðum fjórðungsins MYNDATEXTI Stöðvarhúsið Ferðafólki gefst kostur á að líta inn í stöðvarhúshvelfingu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar