Heimir Örn Sveinsson

(C) MOTIV-MYND, Jón Svavarsson

Heimir Örn Sveinsson

Kaupa Í körfu

SUNDKAPPINN Heimir Örn Sveinsson setti að öllum líkindum nýtt met í Viðeyjarsundi í fyrrakvöld, þegar hann synti frá víkinni fyrir neðan Viðeyjarstofu og inn í Reykjavíkurhöfn að smábátabryggjunum við Ægisgarð á aðeins 1:08:50 klukkustund. MYNDATEXTI Kappi Heimir Örn í góðra vina hópi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar