Fundur Exista

Fundur Exista

Kaupa Í körfu

Exista er eitt fárra fyrirtækja sem færa ekki alla hlutabréfaeign sína á markaðsvirði í bækur, heldur reiknar fyrirtækið sér hlutdeild í afkomu finnska tryggingafélagsins Sampos og Kaupþings. Hlutur Exista í Sampo er 24,75% og hlutur félagsins í Kaupþingi er 19,98%. Lækkanir á hlutabréfamörkuðum hafa því ekki haft sömu áhrif á afkomu Exista og margra annarra félaga, sem eiga umfangsmiklar hlutabréfaeignir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar