Sigga Björg Sigurðardóttir

Morgunblaðið/Hjálmar S. Brynjólfsson

Sigga Björg Sigurðardóttir

Kaupa Í körfu

START er nafn á sýningu sem opnuð verður í Verksmiðjunni á Hjalteyri í dag. Eins og nafnið gefur til kynna er um að ræða fyrstu sýninguna sem haldin er í rýminu. Á henni eiga sex listamenn verk auk þess sem Boekie Woekie sýnir bókverk og prentplötur. Á sýningunni eru verk eftir Alexander Steig, Örnu Valsdóttur, Kristján Guðmundsson, Magnús Pálsson, Nicolas Moulins og Siggu Björgu Sigurðardóttur. MYNDATEXTI Listaverksmiðja „Það er frábært að sjá að svona fallegt hús, sem allt líf var farið úr, öðlast nýtt og öðruvísi líf,“ segir Sigga Björg Sigurðardóttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar