Sigga Björg Sigurðardóttir

Morgunblaðið/Hjálmar S. Brynjólfsson

Sigga Björg Sigurðardóttir

Kaupa Í körfu

START er nafn á sýningu sem opnuð verður í Verksmiðjunni á Hjalteyri í dag. Eins og nafnið gefur til kynna er um að ræða fyrstu sýninguna sem haldin er í rýminu. Á henni eiga sex listamenn verk auk þess sem Boekie Woekie sýnir bókverk og prentplötur. Á sýningunni eru verk eftir Alexander Steig, Örnu Valsdóttur, Kristján Guðmundsson, Magnús Pálsson, Nicolas Moulins og Siggu Björgu Sigurðardóttur. MYNDATEXTI Bókverk Á sýningunni gefst tækifæri til að sjá hvernig Boekie Woekiebækur verða til, frá teikniborði og þar til þær eru innbundnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar