Brynja og Tolli í Vallarhjáleigu
Kaupa Í körfu
Að aka upp heimreiðina að Vallarhjáleigu er eins og að keyra inn í furðuveröld. Innan um þéttan trjágróður leynist töfrandi og kannski örlítið skrítinn staður sem ber karaktereinkenni eigenda sinna afar vel. MYNDATEXTI Hugmyndaflug Brynja og Tolli eiga fjögur börn og ellefu barnabörn sem venja að sjálfsögðu komur sínar í Vallarhjáleigu, enda er staðurinn eins og stór leikvöllur fyrir börnin. „Hér eru smíðakofar, nóg af leikföngum og hjól í öllum stærðum,“ segir Tolli. „Ef hjólin verða ónothæf mála ég þau og hef þau sem punt,“ segir Brynja enda finnst henni óþarfi að henda hlutum ef þeir geta verið til skrauts.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir