Brynja og Tolli í Vallarhjáleigu

Brynja og Tolli í Vallarhjáleigu

Kaupa Í körfu

Að aka upp heimreiðina að Vallarhjáleigu er eins og að keyra inn í furðuveröld. Innan um þéttan trjágróður leynist töfrandi og kannski örlítið skrítinn staður sem ber karaktereinkenni eigenda sinna afar vel. MYNDATEXTI Föndrari Brynja er að eigin sögn mikill orkubolti og er alltaf að föndra eitthvað. „Mér leiddist einhverntímann og ákvað að mála á skóflu.“ Hún málar einnig á innréttingar og postulín.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar