Soffía Valsdóttir landvörður

Brynjar Gauti

Soffía Valsdóttir landvörður

Kaupa Í körfu

ÞRÁTT fyrir töluverðan áróður gegn sóðaskap er enn algengt að fólk tæmi rusl og garðaúrgang úr kerrum á afviknum stöðum á Reykjanesfólkvangi og þótt aðstaða mótorhjólamanna í grennd við höfuðborgarsvæðið hafi verið bætt á undanförnum árum hefur lítið sem ekkert dregið úr utanvegaakstri mótorhjólamanna í fólkvanginum. Þetta er mat Soffíu Helgu Valsdóttur, landvarðar í Reykjanesfólkvangi MYNDATEXTI Landvörður Soffía Helga Valsdóttir, landvörður í Reykjanesfólkvangi

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar