Unglingalandsmót UMFÍ

Unglingalandsmót UMFÍ

Kaupa Í körfu

ELLEFTA unglingalandsmót UMFÍ var haldið nú um verslunarmannahelgina í Þorlákshöfn. Hafa þátttakendur aldrei verið fleiri, en þeir voru rúmlega 1.200 talsins. Heildarfjöldi gesta á hátíðinni náði um 10 þúsund þegar mest var að sögn mótshaldara. MYNDATEXTI Körfubolti Stúlkur úr Hamri og sameiginlegu liði Vestur-Húnvetninga og Strandamanna í flokki 15 til 16 ára.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar