Drekagil

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Drekagil

Kaupa Í körfu

HÁLENDI Íslands er varla fært ferðamönnum nema rétt yfir hásumarið en þá má líka eiga þar dásamlegar stundir, eins og ferðamenn í Drekagili austan Öskju fengu að reyna. Að sögn Hrannar Guðmundsdóttur, landvarðar í Drekagili, hefur tíðin verið góð í sumar og hitabylgjan margumtalaða jafnvel teygt anga sína inn á öræfi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar