Áfengismæling
Kaupa Í körfu
MARGIR sem ekki voru vissir um hvort þeir væru komnir í ökuhæft ástand eftir áfengisneyslu um verslunarmannahelgina sóttust eftir því að blása í áfengismæli hjá lögreglunni á mánudaginn. Á lögreglustöðina á Akureyri komu um 100 manns að eigin ósk til að blása og voru flestir orðnir allsgáðir. Í Þorlákshöfn, þar sem myndin var tekin, var lögreglan með viðbúnað vegna komu Herjólfs og blésu 120 manns að eigin ósk. Níu féllu á prófinu og snertu ekki bílinn á meðan áfengisleifarnar voru að brotna niður í líkamanum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir