U18 landsliðið í handbolta
Kaupa Í körfu
LANDSLIÐ Íslands í handknattleik sem inniheldur leikmenn pilta 18 ára og yngri heldur á morgun til Tékklands til þátttöku á Evrópumótinu í íþróttinni. Eru allir leikmenn liðsins fæddir árið 1990 að undanskildum einum sem fæddur er 1991. Hefur þessi hópur æft saman um fjögurra ára skeið en tók þátt í sínu fyrsta verkefni fyrir um ári síðan og hefur síðan þá leikið 11 opinbera landsleiki auk fleiri verkefna MYNDATEXTI Tilbúnir Einar Guðmundsson, annar þjálfara íslenska liðsins, ræðir við piltana í gærkvöld en þá léku þeir síðasta æfingaleikinn fyrir Tékklandsförina.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir