Bandífélag Kópavogs
Kaupa Í körfu
Það kannast flestir við íþróttina bandý þó ekki fari mikið fyrir henni ef frá eru taldir stöku leikfimitímar í grunnskólum landsins. Nokkrir áhugamenn úr Bandýfélagi Kópavogs halda merki hennar þó á lofti með reglulegum æfingum og blása nú í lúðra fyrsta sinni og ætla í víking erlendis. Mótherjarnir félög að mestu skipuð landsliðsfólki og þess vegna brosa Íslendingarnir vel út í annað aðspurðir um möguleikana á mótinu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir