FH - Þróttur
Kaupa Í körfu
STÓRSKOTAHRÍÐ FH-inga á mark Þróttar í fyrri hálfleik þegar liðin mættust í Kaplakrika í gærkvöldi skilaði aðeins einu marki en annað úr jöfnum síðari hálfleik dugði til 2:0 sigurs FH. Stigin þrjú halda FH í efsta sæti deildarinnar en Þróttur, sem tefldi fram vængbrotnu liði þar sem margir eru á sjúkralista og aðrir í banni, sýndi að maður kemur í manns stað en liðið seig niður í 9. sæti deildarinnar MYNDATEXTI Nýliðar Jesper Sneholm, nýi Daninn í Þrótti, Björn Daníel Sverrisson, nýliðinn efnilegi í FH-liðinu, og Valgeir Valgeirsson, nýjasti dómarinn í efstu deild, stíga dansinn í Kaplakrikanum – allir í svörtum stuttbuxum
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir