Kominn yfir 1000 tonn
Kaupa Í körfu
Netabáturinn Bárður SH frá Arnarstapa hefur náð þeim merka árangri á þessu kvótaári að hafa komið með yfir 1.000 tonn að landi. Báturinn er aðeins um 20 tonn að stærð og þrír menn í áhöfn. Pétur Pétursson skipstjóri og útgerðarmaður Bárðar SH segir að sl. haust hafi aflinn verið frekar tregur en eftir áramót hafi verið mokafli. „Við höfum verið hér á Arnarstapa og svo róið frá Ólafsvík og það er sama hvar trossurnar eru lagðar, það er alls staðar fiskur, þvert á spár fiskifræðinga MYNDATEXTI Fögnuður Áhöfnin á Bárði hefur tilefni til að fagna góðu gengi
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir