Fání Tíbet blaktir á Hallgrímskirkju
Kaupa Í körfu
VEGFARENDUR við Hallgrímskirkju ráku margir hverjir upp stór augu í gærmorgun en fána Tíbets hafði verið komið fyrir á einum vinnupallinum við kirkjuna. Ekki er vitað hverjir voru að verki en málið er í skoðun hjá lögreglunni. Ekki virðist sem lögbrot hafi verið framið en það verður í verkahring framkvæmdaaðila að fjarlægja fánann. Í tilefni af Ólympíuleikunum hafa margir notað tækifærið til að beina sjónum að málefnum Tíbeta en þeir berjast fyrir sjálfstæði sínu og aðskilnaði frá Kína.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir