Fiskidagur
Kaupa Í körfu
Lítt'á Dalvík, það er kjörið,“ glymur í hátölurum eftir setningu Fiskidagsins á slaginu 11. Dúndrandi salsatónlistin leikur um hátíðarsvæðið á meðan Friðrik Ómar og Matti í Pöpunum syngja Fiskidagslagið, sem sannarlega er engu lagi líkt. Ekki frekar en Fiskidagurinn sjálfur sem var haldinn á laugardag. Veislan er komin af stað og hafist er handa við að metta lýðinn með fiski, brauði og nokkrum íspinnum. MYNDATEXTI Stoltur Júlíus Júlíusson framkvæmdastjóri stóð stoltur í brúnni og leit yfir mannskapinn á Fiskideginum mikla á Dalvík.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir