Fiskidagur
Kaupa Í körfu
Lítt'á Dalvík, það er kjörið,“ glymur í hátölurum eftir setningu Fiskidagsins á slaginu 11. Dúndrandi salsatónlistin leikur um hátíðarsvæðið á meðan Friðrik Ómar og Matti í Pöpunum syngja Fiskidagslagið, sem sannarlega er engu lagi líkt. Ekki frekar en Fiskidagurinn sjálfur sem var haldinn á laugardag. Veislan er komin af stað og hafist er handa við að metta lýðinn með fiski, brauði og nokkrum íspinnum. MYNDATEXTI Tónlist Eyþór Ingi úr Bandinu hans Bubba fékk alla til að hlusta.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir