Ólafur Ingi Reynisson

Friðrik Tryggvason

Ólafur Ingi Reynisson

Kaupa Í körfu

Í hinum fimm ára gamla matsölustað Kjöt&kúnst, sem rekið er af hjónunum Ólafi Inga Reynissyni og Önnu Maríu Eyjólfsdóttur, fór allt á hvolf í skjálftanum, en starfsfólkið einhenti sér í að koma öllu í samt lag. Þetta kostaði mikla vinnu en gekk mjög hratt fyrir sig. „Þrýstingurinn á að opna fyrirtækið daginn eftir var svo mikill að það var útilokað að láta það bíða,“ segir Ólafur. „Starfsfólkið bretti upp ermarnar og vann fram á nótt og við fengum líka hjálp frá vinum og ættingjum.“ MYNDATEXTI Í samt horf Ólafur Ingi Reynisson veitingamaður fann fyrir áfallaeinkennum eftir skjálftann

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar