Sabine Sandholdt

Friðrik Tryggvason

Sabine Sandholdt

Kaupa Í körfu

VAFALÍTIÐ eru merkilegustu ummerki jarðskjálftanna í maí í norðurhluta Hveragerðis þar sem nýtt hverasvæði hefur myndaðist í kjölfar skjálftans. Hverirnir hafa fengið hljómmikil nöfn, s.s. Leirgerður, Skjálfti, Hrifla og fleiri. Angi af svæðinu hefur teygt sig inn í nálægan garð hjá hjónunum Sabine Sandholdt og Úlfi Óskarssyni, sem búa á Fífilbrekku í starfsmannabústað Garðyrkjuskóla ríkisins. MYNDATEXTI Hver í bakgarði Sabine Sandholdt vaknaði einn morguninn með nýjan hver nánast í bakgarðinum. Hann hefur komið að góðum notum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar