Aldís Hafsteinsdóttir

Friðrik Tryggvason

Aldís Hafsteinsdóttir

Kaupa Í körfu

Í BÆJARRÁÐI Hveragerðisbæjar voru á fimmtudag samþykktar leiðbeiningar fyrir starfsmenn bæjarins um viðbrögð við náttúruhamförum. Aldís Hafsteinsdóttir bæjarstjóri segir að í kjölfar skjálftans hafi þessi vinna verið sett af stað til að starfsmenn sveitarfélagsins hefðu nákvæma gátlista til að fylgja í kjölfar náttúruhamfara og annarra áfalla. MYNDATEXTI Bæjarstjóri Aldís Hafsteinsdóttir er stolt af bæjarbúum fyrir yfirvegun og dugnað.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar