Ólafur Sigurðsson

Friðrik Tryggvason

Ólafur Sigurðsson

Kaupa Í körfu

AÐSÓKN að Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði hefur minnkað um 20% vegna ótta sem skapaðist í kjölfar stóra jarðskjálftans í maí. Hefur fólk sem átti pantað pláss á HNLFÍ veigrað sér við að mæta og afpantað af þeim sökum. Ólafur Sigurðsson framkvæmdastjóri HNLFÍ segist nokkuð undrandi á þessu því í raun sé ástæðulaust með öllu að óttast jarðskjálfta lengur MYNDATEXTI Heilsustofnun Ólafur Sigurðsson undrast samdrátt í aðsókn eftir skjálftana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar