John Cawley

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

John Cawley

Kaupa Í körfu

OFFITUVANDINN hefur aukist verulega á undanförnum árum á heimsvísu og hefur tvöfaldast frá 1980. Skýringarnar eru taldar liggja í breyttu lífsmynstri, lægra matvöruverði, tækniframförum sem hafa gert okkur kleift að auka framleiðslu á skyndibitafæði og snakki og hærra verði á tóbaki. MYNDATEXTI Stór vandi Offituvandinn er eitt stærsta heilbrigðisvandamál sem þróuð ríki standa frammi fyrir í dag. John Cawley er prófessor í hagfræði við Cornell-háskóla í Bandaríkjunum og hefur rannsakað offituvandann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar