Gleðiganga - Gay Pride 2008

js

Gleðiganga - Gay Pride 2008

Kaupa Í körfu

SÓLIN skein á samkynhneigða og stuðningsmenn þeirra í miðbæ Reykjavíkur í fyrradag. Gleðigangan hófst upp úr kl. 14, stærri og litskrúðugri en nokkru sinni. Það var vart auðan blett að sjá á gangstéttum Laugavegar, slíkt var fjölmennið, og minnti á 17. MYNDATEXTI Allt fyrir ástina Páll Óskar Hjálmtýrsson skemmti fólki eins og honum einum er lagið, ekna kongunur Gleðigöngunar, eða öllu heldur drottning. Skotið var úr partíbombum fólki til ánægju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar