Gleðigangan - Gay Pride 2008

Gleðigangan - Gay Pride 2008

Kaupa Í körfu

SÓLIN skein á samkynhneigða og stuðningsmenn þeirra í miðbæ Reykjavíkur í fyrradag. Gleðigangan hófst upp úr kl. 14, stærri og litskrúðugri en nokkru sinni. Það var vart auðan blett að sjá á gangstéttum Laugavegar, slíkt var fjölmennið, og minnti á 17 MYNDATEXTI Epli Vonda drottningin kannski?

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar