Eric Clapton tónleikar

hag / Haraldur Guðjónsson

Eric Clapton tónleikar

Kaupa Í körfu

MARGIR hafa kvartað yfir miklum hita og loftleysi í Egilshöll á tónleikum gítarhetjunnar Erics Claptons liðið föstudagskvöld. Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins fór hitinn upp í 29 gráður í húsinu og þótti mörgum loftræsting alls ekki fullnægjandi. MYNDATEXTI Hiti Gítarsnillingurinn Eric Clapton svitnaði hressilega í hitamollunni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar