Örn Magnússon og Barrokksveit Berjadaga

Örn Magnússon og Barrokksveit Berjadaga

Kaupa Í körfu

Á TÓNLISTARHÁTÍÐINNI Berjadögum á Ólafsfirði hafa tengsl tónlistar og náttúru verið í forgrunni frá byrjun, en hátíðin er haldin í tíunda sinn um helgina. „Markmið hátíðarinnar er að gestir geti notið fagurra lista og stórbrotinnar náttúru byggðarlagsins, en Tröllaskaginn skartar um þetta leyti sínu fegursta,“ segir Örn Magnússon, stjórnandi hátíðarinnar. „Þetta er tónlistarhátíð þar sem flutt er aðgengileg sígild tónlist í band við þjóðlög og eitt og annað sem til fellur.“ MYNDATEXTI Berjagleði Örn Magnússon og Barokksveit Berjadaga tóku sér hlé frá æfingum í fyrradag, allir í sólskinsskapi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar