Ísland - Rússland

Brynjar Gauti

Ísland - Rússland

Kaupa Í körfu

GUÐJÓN Valur Sigurðsson lék ekki með íslenska landsliðinu í gær gegn Rússum vegna meiðsla á ökkla og vildi hann sem minnsta ræða um meiðsli sín. „Þetta kemur bara í ljós,“ sagði Guðjón en hann hitaði upp með íslenska liðinu í gær og var á leikskýrslu. Hann sneri sig á hægri ökkla á æfingu á föstudag en Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari segir að ástandið sé mun betra en fyrir tveimur dögum. MYNDATEXTI Guðjón Valur Sigurðsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar