Þróttur - Breiðablik

Þróttur - Breiðablik

Kaupa Í körfu

ÞETTA var víti. Það var engin spurning,“ sagði Jón Ragnar Jónsson, bakvörðurinn knái í liði Þróttara, við Morgunblaðið eftir jafnteflið við Framara í gær en Jón brá sér í sóknina undir lokin og fékk dæmda vítaspyrnu sem Hjörtur Júlíus Hjartarson skoraði úr af öryggi. ,,Hann togaði í mig og ekki um annað að gera en að dæma víti. Ég er heiðarlegur leikmaður og var ekki að leika neitt þó svo að ég hafi leikið í söngleik í Verslunarskólanum við góðar undirtektir.“ MYNDATEXTI Vítaspyrna? Jón Ragnar Jónsson kveðst viss í sinni sök

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar